Smátímasögur - Fyrir þig

103 úr náttfötunum og greitt á sér hárið fyrir sjónvarpið. Þegar fréttirnar voru búnar settist ég fyrir framan kíkinn og leit upp í himininn. Heppnin var með mér. Hann hafði haldist heið- skír. Mér létti þegar ég sá stjörnuna og um leið datt mér nafn í hug. Litla-Hvít. Hún var lítil hvít kanína í bók um kanínuna Depil sem ég hafði haldið mikið upp á þegar ég var lítil. Litla-Hvít skyldi hún heita, þrátt fyrir að stjarnan væri hvorki lítil né alveg hvít, og svo var ekki til nein Stóra-Hvít.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=