Smásagnarsmáræði
Á tímum sem þessum lærirðu að lifa á nýjan leik - 93 1. Kistulagningin og danssýningin blandast saman í huga sögumannsins og verða þar með eins konar hliðstæður. Hvaða viðhorf til kistulagningar birtast í því? 2. Sögumaður talar um að tár litla frændans hafi verið „eins og glitrandi krónupeningar en miklu meira virði“. Hann segir líka: „Aðeins hjá lík- kistu ástvinar geta fjórir staðið á svona litlum reit.“ Hvað segir þetta um afstöðu hans til tilfinninga og sorgar? 3. Finndu dæmi um það hvernig tungumálið er notað á ljóðrænan hátt um hversdagslega hluti. 4. Danni og sögumaður eru jafnaldrar og frændur. Hvernig ýtir það undir sorg og missi sögu- mannsins? 5. „Það er mikið vald að taka sér, valdið yfir með- vitundinni“. Hvað á sögumaður við með þessu? Hugleiðingar
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=