Smásagnarsmáræði

Þúsund orða virði - 69 1. Reiði sögumannsins beinist að hluta til að myndavélasímanum – er sagan dæmisaga um hraðann í samskiptatækni sem við ráðum ekki við og höfum ekki þroska til að meðhöndla? 2. Hvað veldur því að sögumaður ræðst af svo mikilli heift á Rikka? 3. Af hverju stígur sögumaður ekki fram og viður­ kennir mistök sín? Hvaða vald öðlast vinur sögumannsins, Jón Páll, yfir honum? 4. Hvað með viðbrögð skólastjórans? Eru þau skiljanleg? Er líklegt að skólastjóri bregðist svona við í raunveruleikanum? 5. Hefði strákurinn brugðist öðruvísi við ef hann hefði ekki verið formaður nemendafélagsins? Hefði hann átt auðveldara með að játa á sig sökina ef hann hefði ekki gegnt þeirri stöðu? Hugleiðingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=