Smásagnarsmáræði

54 - Smásagnasmáræði 1. Hvað útskýrir sterkar og blendnar tilfinningar Kötlu til mömmu sinnar? Er sýndarmennska mömmunnar raunveruleg eða litast hún af reiði Kötlu? 2. „Grjótskriða í maganum, snjóhríð í hausnum, flóð þrýstir á augnkúlurnar.“ Skoðaðu hvernig náttúran, líkaminn og tilfinningarnar blandast saman í sögunni. 3. Af hverju kyssti Frikki Kötlu á skólaballinu og fór svo að vanga við Sólrúnu? 4. Hvaða áhrif hefur það á frásögnina að það kem­ ur ekki í ljós fyrr en undir lokin að „pabbinn“ er ekki raunverulegur pabbi Kötlu? Hver er staða hennar gagnvart honum eftir skilnaðinn? Er hann sá eini sem enn hefur ekki svikið hana? 5. Er jarðskjálftinn í lokin raunverulegur eða aðeins táknræn mynd fyrir líðan Kötlu? Hvaða slím- græna flóðbylgja er þetta? Hugleiðingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=