Smásagnarsmáræði

16 - Smásagnasmáræði Lestrarleiðbeiningar Að hverju á að leita? Hafðu t.d. eitt A4-blað við höndina þegar þú lest smásögu og punktaðu niður þegar þú kemur auga á eftirfarandi: Tími dags Tími árs Staðsetning (Ísland/útlönd) Staðsetning (Reykjavík/landsbyggðin) Staðsetning (miðbær/úthverfi) Sviðsetning (Hvar á sagan sér stað? Á heimili? Í náttúrunni?) Persónur og tengsl þeirra – er jafnvægi eða ójafnvægi? Er valdabarátta þeirra á milli? Nöfn persóna Útlit persóna Persónueinkenni þeirra Litanotkun höfundar Sögumaður og afstaða hans

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=