Smásagnarsmáræði

Smásagnasmá er fyrsta bókin í nýjum flokki námsbóka í íslensku fyrir unglingastig. Í bókinni eru átta nýjar smá- sögur eftir íslenska höfunda. Unglingurinn er í brenni- depli í sögunum og fjallað er um ólík mál sem hver og einn lesandi þarf að taka afstöðu til. Davíð A. Stefánsson, bókmenntafræðingur, skrifar inngang og íhugunarefni fyrir lesendur, auk þess sem hann er höfundur kennsluleiðbeininga. Þær verða aðgengilegar á heimasíðu Menntamálastofnunar. Smásagnasmá 40142

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=