Smásagnarsmáræði

152 - Smásagnasmáræði Það er gott að bera saman ólíka hluti til að átta sig á eigin smekk; til að skilja hvers vegna manni líkar við tiltekinn hlut en ekki við annan. Sögurnar í þessari bók eru mjög ólíkar, bæði í frásagnartækni og viðfangsefni. Veltu eftirfarandi fyrir þér: 1. Hvaða smásaga fannst þér skemmtilegust? 2. Af hverju fannst þér hún skemmtilegust? 3. Hvaða smásaga fannst þér erfiðust í lestri – og af hverju? 4. Ef þú ættir að skrifa smásögu – hvaða tegund myndirðu skrifa og hvaða stíl myndirðu nota? Og svarið við Tarzan brandaranum á blaðsíðu 9 er: Hann sagði ekki neitt – hann þekkti þá ekki. Hugleiðingar að loknum lestrinum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=