Smásagnarsmáræði

1. Er málsniðið í sögunni trúverðugt? Berðu það saman við hinar sögurnar. Hvaða frásagnar­ möguleika býður form sögunnar upp á? 2. Hefði mamman svona miklar áhyggjur ef hún sjálf hefði svipaða upplifun af því að vera í sveit? Eru hennar eigin hugmyndir og væntingar rót vandans? 3. Berðu saman málnotkun mömmunnar og dótturinnar. Eru málsnið þeirra trúverðug? Er líklegt að svona skrifi 37 ára gömul mamma? Er líklegt að svona skrifi 14 ára gömul stúlka? 4. Er dóttirin að stríða mömmu sinni, t.d. með því að tala um að vilja rottur fyrir gæludýr? Hugleiðingar Elsku mamma - 151

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=