Smásagnarsmáræði

122 - Smásagnasmáræði eftirliti. „Svaraðu Hólmfríður,“ skipaði konan frá Barnaverndar­ nefnd. Mamma og amma sátu á stólum hinum megin í herberginu. Amma þurrkaði tárin og saug upp í nefið en mamma nagaði negl- urnar eins og hún gerir alltaf þegar hún er stressuð. „Ég man alveg hvað ég var að gera í fyrra- dag, á fimmtudaginn,“ byrjaði ég en fann að litla stelpan hafði tekið völdin. Ég varð skyndilega mjög reið. Ég varð brjáluð inni í mér. Af því að mér finnst þetta ósann- gjarnt. „Ég er búin að vera svo góð. Í marga mánuði hef ég gert allt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=