Smásagnarsmáræði

Ljós leikur við myrkur - 107 1. Í sögunni er flakkað á milli tveggja sviða. Á öðru sviðinu er hrikaleg frásögn af fátækt og erfiðum barnsburði en á hinu sviðinu er verið að sauma föt og máta þau. Berið saman andstæð- urnar á milli þessara tveggja sviða. 2. Veltu fyrir þér myndhverfingunni um sálnasafnið á himnum. 3. Skoðaðu hvernig sorgin er gerð að persónu og hvernig trú, von og kærleikur búa í fötunum. Af hverju er andvana barn „besta mögulega næringin fyrir sorgina“ eins og það er orðað í sögunni? 4. Veltu fyrir þér miskunnarleysi læknisins þegar hann segist þurfa að lima í sundur barnið til að bjarga móðurinni. Hvað segir þetta um hvernig viðhorf fólks til lífs og dauða hefur verið ólíkt viðhorfum okkar í dag? 5. Hvað er stúlkan að fara að gera undir lok sög- unnar? Hugleiðingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=