Skrýtinn dagur hjá Gunnari

Gunnar hugsaði vel um pabba. Hann gaf honum vatn að drekka. Hann gaf honum lýsi. Hann gaf honum ópal. Hann lét hann hafa trefil um hálsinn. Gunnar setti líka plástur á kúluna en ekki batnaði pabba. – Ég held að ég þurfi að gubba, sagði pabbi. Æ, æ, hugsaði Gunnar. Aumingja pabbi. Hvað á ég að gera? Gunnar fann rauðu fötuna. Hvað setti Gunnar á kúluna hans pabba? 20

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=