Skrift - Tölustafir

Hæ krakkar! Ég heiti Blær og flögra um síðurnar í bókinni til að leiðbeina ykkur. Skoðið myndirnar og þá sjáið þið hvað á að gera. Mundu að halda rétt á blýantinum. Spora og halda áfram. Strika undir fallega tölustafi og telja þá. Draga hring. Draga línu. Mundu að tölustafir eru aðeins minni en hástafir. Mundu að byrja alltaf uppi. Áður en þið byrjið að skrifa er mikilvægt að muna að vanda sig. Skoðið myndirnar til að hjálpa ykkur að muna. 2 ISBN 978-9979-0-2916-8 @ Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir @ teikningar Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir @ aðrar teikningar Shutterstock Ritstjóri: Elín Lilja Jónasdóttir Ráðgefandi læsisfræðingur: Guðbjörg Rut Þórisdóttir 1. útgáfa 2025 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja 1 1 1 1 1 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2 1 1 1 1 1 Nafn: 2 1

2 Hvernig gekk? 3 Dragðu hring utan um og . 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 1 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 1 1 2 2 1 2 2 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 21 11 Mundu!

4 Hvernig gekk? 5 3 2 2 2 2 4 4 4 4 4 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 3 3 3 3 Finndu réttu leiðina með því að fylgja og . 4 4 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3 3 3 3 3 3 3 4 4 4 4 4 3 3 4 4 3 4 31 4 Mundu! 1 2

6 Hvernig gekk? 7 Teldu dýrin. 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 52 6 1 Mundu! 1

8 Dragðu hring utan um og . Hvaða tölustafir eru fallegastir? Ég taldi tölustafi. 9 7 7 7 7 7 7 7 7 7 8 8 8 8 8 8 8 8 8 7 8 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 7 18 Mundu að halda rétt.

10 Hvernig gekk? 11 Tengdu á milli tölustafanna. Teiknaðu 10 laufblöð á tréð og 9 laufblöð sem hafa fokið. 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 10 10 10 10 10 10 10 10 9 9 9 9 9 9 9 9 10 9 9 91 101 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Mundu að byrja uppi. 9 1

12 Hvernig gekk? 13 teinar teinar teinar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 12 1 1 12 12 12 12 11 11 11 1 1 1 1 1 1 11 12 12 12 + + + + + + 1 Teiknaðu teina og skráðu fjölda. 1 1 1 1 1 2 2 Mundu að byrja uppi. 2

14 Mundu að byrja uppi. Tengdu á milli tölustafanna. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 131 1 14 13 13 13 13 14 14 14 14 13 13 13 14 14 14 - - - - - - 1 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1 1 2 Hvernig gekk? 15 1

16 15 15 15 15 16 16 15 16 15 15 16 16 16 16 Ég taldi körfur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 16 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Sporaðu og haltu áfram. Teldu körfurnar. 15 1 1 1 2 2 1 1 2 Hvernig gekk? 17 Mundu! 1

18 1 + 5 15 + 3 7 + 2 Sporaðu og reiknaðu. 10 - 2 18 - 1 11+ 3 Hvaða tölustafir eru fallegastir? Ég taldi tölustafi. 19 17 17 17 17 18 18 17 17 18 18 18 18 8 - 1 7 8 - 1 7 7 + 1 8 7 + 1 8 8 + 1 8 - 7 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 171 181 1 1 Mundu!

20 Sporaðu og skrifaðu < eða > eða = < > < > < > < > Hvaða tölustafir eru fallegastir? Ég taldi tölustafi. 21 19 < 20 20 > 19 19 19 19 19 19 19 20 20 19 19 20 20 20 20 19 20 1 1 1 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 6 8 3 3 9 5 4 4 5 11 17 12 19 20 18 18 9 16 15 5 13 14 1 1 1 Mundu!

22 1 2 9 10 1 1 20 Skrifaðu tölur í röð. Litaðu. 1 2 3 4 5 6 Leystu talnagátuna. 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ég er með eyru. Ég er með munn. Ég er með tær. Ég er ára. Það eru krakkar í bekknum mínum. Lestu og skrifaðu. 23

Til kennara Námsefnið Skrift – tölustafir er ætlað nemendum sem eru að byrja í skriftarnámi en bókina má nota samhliða Skrift 1a og Skrift 1b. Námsefnið er unnið út frá endurskoðaðri aðalnámskrá grunnskóla 2024 en í hæfniviðmiðum ritunar í íslensku kemur m.a. fram að við lok 4. bekkjar geti nemandi dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega. Kenndir eru tveir tölustafir á hverri opnu og stafdráttur sýndur í stafahúsi. Vekja þarf athygli nemenda á því að tölustafir eru aðeins lægri heldur en hástafir og því hefur blárri hjálparlínu verið bætt við til að marka upphafspunkt og annarri blárri línu rétt fyrir neðan miðlínu. Sem fyrr þarf að leggja áherslu á hugtök í tengslum við innlögn en lykilhugtök í efninu eru: tölustafur, grunnlína, miðlína, belgur, hjálparlína, samlagningarmerki, frádráttarmerki, sama sem/jafnt og/jöfnumerki, meira en (>) og minna en (<). Vakin er athygli á því að bláa miðjulínan markar stafdrátt tölustafanna 3, 4, 5, 6 og 8 en belgurinn á tölustafnum 9 nær aðeins niður fyrir. Auk skriftarþjálfunar eru margvíslegar þjálfunaræfingar í námsefninu, s.s. sporun, draga línu á milli punkta, æfingar sem efla talnaskilning o.fl. Fremst í bókinni eru táknmyndir þar sem humlan Blær útskýrir á myndrænan hátt hvað á að gera í hverju verkefni. Gott er að fara vel yfir þessa síðu með nemendum en þar eru þó fyrirmæli sem nemendur ættu að þekkja úr Skrift 1a og Skrift 1b. Humlan hefur einnig það hlutverk að minna nemendur á markmið í sjálfsmatsverkefnum og eru þau einnig útfærð á myndrænan hátt á opnunni. Á hverri opnu í bókinni eru sjálfsmatsverkefni þar sem börnin eiga að hafa í huga atriði sem humlan biður þau um að muna eftir. Þau leggja síðan mat á hversu vel þeim gekk að skrifa tölustafina með atriðin í huga, annað hvort með því að merkja við broskarla eða strika undir fallegustu tölustafina og skrá fjölda. Þættir sem nemendur meta í sjálfsmati eru eftirfarandi: • Að halda rétt á blýanti. • Að byrja alltaf uppi á tölustöfunum. • Að muna eftir að tölustafir eru aðeins lægri en hástafir (blá hjálparlína). Skrift – handbók kennara má nálgast á midstodmenntunar.is en þar eru gagnlegar upplýsingar um kennslufræði skriftar, markmiðasetningu, námsmat og fleira. Skriftarvefurinn er hagnýtur safnvefur fyrir kennara þar sem finna má fjölbreytt verkfæri til skriftarkennslu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=