Skrift 1b

Skrift 1b

1 1 3 Bb Cc Dd Ðð 1 2 2 3 4Áá 1 1 2 3 2 1 1 1 2 Ee 1 4 2 3 Éé 1 1 2 Ff Gg 2 3 3 3 3 2 2 2 1 Rr Pp 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 2 Tt 2 1 Vv Yy Ww Zz þ Ææ Öö X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oo 2 Jj1 I i Í í1 2 2 2 2 Ll 1 1 1 1 2 2 Óó Qq 1 1 Úú 2 2 Ss 1 1 2 2 Ýý 1 1 3 1 1 2 2 2 3 3 4 Kk 1 Nn Mm1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Þ 2 1 2 Uu 1 1 1 1 2 2 Aa2 2 2 2 1 1 2 1 2 1 3 1 1 1 Hh 1

Nafn:

2 Hæ krakkar! Ég heiti Blær og flögra um síðurnar í bókinni til að leiðbeina ykkur. Skoðið myndirnar og þá sjáið þið hvað á að gera. Meta meistaralínu og lita stjörnur. Spora og halda áfram. Strika undir fallega bókstafi og telja þá. Lesa orð og tengja. Draga hring utan um bókstaf, orð eða mynd. Draga línu. Krossa í réttan reit. Finna hljóð. Klappa samstöfur og skrá fjölda.

Mundu eftir hjálparlínum. Mundu að halda rétt á blýantinum. Mundu eftir miðlínu og grunnlínu. i Mundu að setja depil á réttan stað. Áður en þið byrjið að skrifa er mikilvægt að muna að vanda sig. Gott er að einbeita sér að einu atriði til að meta þegar þið eruð búin að skrifa. Skoðið myndirnar til að hjálpa ykkur að muna. Mundu að byrja efst á bókstafnum. A É Mundu að setja brodd á réttan stað. 3

4 fíll Ff F F F F F F F F f f F F f f f f f f f f f Mundu! 1 2 3 2 1

Hvernig gekk? 5 Raðaðu stöfunum rétt. Ff fF j n j i s n ó á m l ó f i a í æ ó i r ó

6 Finndu fyrsta hljóðið. f Sporaðu. fór afi fáni

Fjóla og Fúsi fóru inn. Afi fann fána í rúmi. 7 Hvernig gekk?

8 É É É É É É É É é é É É é é é é é é é é é ég É Mundu eftir broddi. Éé1 4 2 3 3 2 1

á é a s l m r é s r o f í a á s f g m v s j á s n s l m a p r r e á h ég – frá – sjá – saman – sem – sá – áfram Finndu orðin. Éé Éé Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 9

10 sér mér él Finndu hljóðin sem vantar. Sporaðu og haltu áfram. é ú jó ó sk ri asi lfaldi

Fannar sér él og sól. Ég á jójó. 11 Hvernig gekk?

12 hani Mundu að halda rétt. Hh h h h h h h h h h h H H H H H H H H H H 1 1 2 3

Hvernig gekk? 13 á m a h h m r g v m a f í l á h f h s s b j b h n ö l v a h r r h b n Hh Hh Finndu .

14 Finndu leiðina. hús vasi máni síli úr fíll Lestu og tengdu. hjá hafa hér

Hann er hér. Hún er hjá honum. 15 Hvernig gekk?

16 tölva T T T T T T T T Tt t t T T t t t t t t t t t Mundu! 2 1 2 1

kanína tala yddari þyrla demantur jójó fáni hús gormur páfagaukur Klappaðu og teldu. Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 17 Tt Tt

18 til eftir út Teiknaðu hringi. Hvar heyrir þú ?

Tumi fer út til Lísu. Tóta fer í tíma. 19 Hvernig gekk?

20 gíraffi 1 Gg Mundu að byrja efst. G 1 2 G G G G G G G G G G g g g g g g g g g g g

Hvernig gekk? 21 Hvar heyrir þú ? Gg Gg

22 Tengdu. Skrifaðu og lestu. og segir

Gráa gæsin er gæf. Gói segir allt gott. 23 Hvernig gekk?

24 lúður Ð Ð Ð Ð Ð Ð Ð Ð Ðð ð ð Ð Ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð Mundu! 2 3 2 1 1

Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 25 á r a a l u r ð a í v f f a ð s h a a v ð ð l h ð h l g t á ú r é a l lúður – raða – vaða – húð – fíll – ég – tá Finndu orðin. Ðð Ðð

26 ð ð ð sagði eða Litaðu: Finndu síðasta hljóðið. a f f f f f f f f f f f f f f f f f f f n n n n h n h h h n n h h h n n n n n n n n n h g g g g g g g g g g g g g g g

Hún sagði satt frá. Iðunn er með snuð. 27 Hvernig gekk?

28 Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö 1 2 2 3 3 1 Öö ö ö Ö Ö önd Mundu eftir deplum. ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö

Öö Öö Hvernig gekk? 29 Finndu rím og skrifaðu. dós máni ól

30 mjög röð höfðu Sporaðu og haltu áfram. Finndu fyrsta hljóðið.

Örn fór í röð. Össi og Úa höfðu hátt. 31 Hvernig gekk?

32 banani B B B B B B B B Bb b b B B b b b b b b b b b 2 Mundu að byrja efst. b 1 1

Bb Bb Hvernig gekk? 33 Finndu rím og skrifaðu. fíll hús ás

34 Sporaðu og haltu áfram. t í i l g ö v a f f a r Raðaðu stöfunum rétt. bað barn bara

Hér búa bara tröll. Bolli borðar banana. 35 Hvernig gekk?

36 y y y y y y y y y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Yy Yy yddari Yy 2 1 1 Mundu!

37 ý ý ý ý ý ý ý ý ý Ý Ý Ý Ý Ý Ý Ý Ý Ý Ýý Ýý ýta Ýý 2 1 1 3 2 Mundu eftir broddi. Ý

38 ýta yfir fyrir Skrifaðu um myndina. Sporaðu og haltu áfram.

Núna má ýta mér. Ylfa fór yfir brúna. 39 Hvernig gekk?

40 þyrla Þ Þ Þ Þ Þ Þ Þ Þ Þ Þþ þ þ Þ Þ þ þ þ þ þ þ þ þ þ Mundu! 1 2 1

Þþ Þþ Sporaðu og litaðu. Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 41

42 Finndu hljóðin sem vantar. Sporaðu og haltu áfram. þú þetta það yrla þr r t lva gí affi sk ald aka skó a aska

Þetta eru Þura og Þór. Þarna flýgur þotan. 43 Hvernig gekk?

44 kanína Kk k k k k k k k k k k K K K K K K K K K K K 2 1 1 Mundu!

Hvar heyrir þú og ? K K Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 45 k k

46 Skrifaðu um myndina. ekki kom líka Teiknaðu mynstur.

Kári vill ekki köku. Kata sér kanínu. 47 Hvernig gekk?

48 dreki D D D D D D D D Dd d d D D d d d d d d d d d 2 Mundu! 1 1

Dd Skrifaðu rétt orð. Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 49

50 aldrei yddari heldur Teiknaðu fax og tagl. Hvar heyrir þú ?

Dísa er með demant. Hér er fagurt dádýr. 51 Hvernig gekk?

52 auga Au Au Au Au au au au au 3Au1 1 2 Skrifaðu orðin. vél Mundu!

Hvernig gekk? 53 Au au e þ y a t s m g i r i g t l i í k e f r á þ ú a r l e d i a k m a k a þegar – yfir – þú– aldrei – ekki – líka – þetta Finndu orðin.

54 þau auka auga Skrifaðu um myndina. Litaðu.

Auðvitað vil ég róla. Auður er aum í tá. 55 Hvernig gekk?

56 p p p p p p p p p p p P P P P P P P P P P P páfagaukur Pp 1 2 1 Mundu!

Pp Pp Hvernig gekk? 57 Hvar heyrir þú ?

58 panna úlfaldi gormur fluga Ísland demantur yddari snuð ugla kór skæri stóll Lestu og tengdu. pabbi sápa upp

Pabbi minn er bakari. Mamma mín er pípari. 59 Hvernig gekk?

60 1 1 2 ey ey ey ey Ei Ei Ei Ei Ey Ey Ey Ey ei ei ei ei einhyrningur eyra Ei Ey Mundu! 3 2 1 3 2 1

Ey ey Ei ei Hvar heyrir þú og ? Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 61

62 skjaldbaka skór demantur bein sæhestur saumavél öngull epli tölva kál Klappaðu og teldu. meira fleira eyra eitthvað

Einn er minna en tveir. Eyrún heyrir mjög vel. 63 Hvernig gekk?

64 la 2 2 X1 Mundu að byrja efst. X X X X X X X X X X X X 1 x x x x x x x x x x x x x x

fi rildi ke ala ddari ús ön ull Finndu hljóðin sem vantar. Hvernig gekk? 65 X X x x

66 Finndu rím og skrifaðu. kex öxi sex lax s k ó r

Skrifaðu um þig. 67 Hvernig gekk?

68 Cc C C C C C C C C c c C C c c c c c c c c c Cesar Mundu að halda rétt. 1 1

Zz Mundu að byrja efst. Z z z Z Z z z z z z z z z z 1 69 Z Z Z Z Z Z Z Z 1

70 w w w w w w w w w w w W W W W W W W W W W Wanda Ww1 1 Mundu!

q q q q q q q q q Qq Mundu! 1 1 2 2 71 q q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q

72 Til kennara Í námsefninu Skrift 1a og Skrift 1b er lögð áhersla á að skriftarkennsla og þjálfun verði ríkari þáttur í stafainnlögn og fái þar meira svigrúm. Auk skriftarþjálfunar er unnið með hljóðgreiningu, rím, lestur og ritun ásamt skemmtilegum þrautum sem æfa sporun, skriftarhreyfingar, grunnform, fínhreyfingar o.fl. Áður en byrjað er á þessari bók þarf kennari að fara vel yfir inngangsopnu bókarinnar með nemendum til að skoða og útskýra hlutverk humlunnar, hvaða fyrirmæli hún gefur og hvað táknin þýða. Í nemendabók eru tvær gerðir sjálfsmats, annars vegar sjálfsmatsverkefni þar sem ritun há- og lágstafa er æfð og metin út frá ákveðnum markmiðum og hins vegar meistaralína þar sem lögð er áhersla á að nemendur meti vinnu sína út frá öllu því sem þeir hafa lært í skriftarnáminu. Með sjálfsmati er leitast við að efla vitund nemenda um markmið skriftarþjálfunar og hvetja þá til að hafa markmiðin í huga við vinnu sína. Sjálfsmatsverkefni er á síðu tvö með hverjum bókstaf sem þarf að fara vel yfir með nemendum. Humlan Blær nefnir atriði á fyrri síðu sem nemendur eiga að hafa sérstaklega í huga við vinnu sína. Síðan eiga þeir að meta hversu vel þeim gekk að æfa sig í að skrifa há- og lágstafi út frá þeim atriðum sem humlan nefndi. Meistaralínu þarf einnig að kynna vel en þar eiga nemendur að leggja sig sérstaklega fram um að muna eftir öllu sem þeir hafa lært í skrift og nota þekkingu sína til að skrifa vandaða og fallega stafi, orð eða málsgreinar. Nemendur geta valið sér bókstaf, orð eða málsgrein úr æfingunum til að skrifa í meistaralínu. Þegar nemendur hafa lokið við að skrifa í meistaralínu eiga þeir að meta frammistöðu sína með því að lita stjörnur. Skrift 1 – kennsluleiðbeiningar eru á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, midstodmenntunar.is, þar sem sjá má tillögur að innlögn með hverjum bókstaf og útskýringar á þjálfunaræfingum og verkefnum. Skrift - handbók kennara má nálgast á midstodmenntunar.is en þar eru gagnlegar upplýsingar um kennslufræði skriftar, markmiðasetningu, námsmat og fleira. Skriftarvefurinn er hagnýtur safnvefur fyrir kennara þar sem finna má fjölbreytt verkfæri til skriftarkennslu. Á vefnum eru meðal annars gagnlegar upplýsingar um mat á skrift, upplýsingar vegna nemenda sem þurfa aukinn stuðning í skriftarnámi sínu og góð ráð til foreldra ef þjálfa á skrift heima.

ISBN 978-9979-0-2865-9 @ Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir @ teikningar Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir @ aðrar teikningar Shutterstock Ritstjóri: Elín Lilja Jónasdóttir Ráðgefandi læsisfræðingur: Guðbjörg Rut Þórisdóttir Yfirlestur og fagleg ráðgjöf: Freydís Helga Árnadóttir og Margrét Anna Atladóttir grunnskólakennarar, Freyja Bergsveinsdóttir skriftarfræðingur 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja Skrift 1b

40726 Námsefni fyrir byrjendur í skrift þar sem skriftarkennslan er tengd við stafainnlögn. Í þessari bók, Skrift 1b, er unnið með bókstafina f, é, h, t, g, ð, ö, b, y, ý, þ, k, d, au, p, ei, ey, x, c, z, w og q. Í Skrift 1a er unnið með bókstafina á, s, í, a, l, ó, r, i, ú, m, u, e, v, o, n, æ og j. Auk skriftarþjálfunar er unnið með hljóðgreiningu, rím, lestur og ritun. Einnig eru í efninu skemmtilegar þrautir sem æfa sporun, skriftarhreyfingar, grunnform, fínhreyfingar o.fl. Aftast í bókinni eru leiðbeiningar til kennara en ítarlegar kennsluleiðbeiningar eru á vef. Höfundur er Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir Myndhöfundur er Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=