Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

93 Sjálfsmat (sjá inngang) Hljóðavinna Nemendur greina hljóð bókstafsins g í orðum og draga hring utan um myndir sem hafa hljóðið: öngull, fluga, gormur, snuð, ugla, fiðrildi. Í tengslum við þessa vinnu er gott að koma með fleiri dæmi um orð og fá nemendur til að hlusta eftir hvort þeir heyri hljóð bókstafsins g í orðunum sem kennarinn nefnir. Í allri hljóðavinnu er líka gott að spyrja nemendur eftir orðum sem þeir þekkja og hafa hljóðið sem unnið er með hverju sinni. Skrift 1b - kennsluleiðbeiningar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=