72 Hugtök: hástafur, lágstafur, undirleggur. depill, yfirlína, grunnlína, miðlína og undirlína. Innlögn Stafur sýndur í stafahúsi og rætt um hvernig hástafurinn nær upp í ris á meðan lág- stafurinn nær niður í kjallara. Stafdráttur er sýndur og útskýrður á töflu. Mikilvægt er að nota hugtök yfir hjálpar- línur sem bókstafirnir snerta: yfirlína, miðlína, grunnlína og undirlína. Hér er unnið með fyrsta bókstafinn sem fer niður fyrir grunnlínu. Leiðbeina skal nemendum um hvar á að staðsetja depil yfir lágstafinn og leggja jafnframt áherslu á að það er ekki settur depill yfir hástafinn J. Áminning um að nota hjálparlínur í tengslum við sjálfsmat á hægri síðu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=