69 Hljóðavinna Orð í krossgátu: lás, ís, mús, risi. Hægt er að lesa lausnarorð lóðrétt sem nemendur eiga að skrá á línuna fyrir neðan krossgátuna. Lausnarorðið er sími. Sjálfsmat (sjá inngang) Nemendur hafa í huga áminningu um að byrja stafdráttinn efst og strika undir fallegustu bókstafina. Síðan telja nemendur hvað þeir merktu við marga fallega stafi og skrá niðurstöður sínar. Skrift 1a - kennsluleiðbeiningar
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=