Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

54 Þjálfunaræfing Hljóðavinna Nemendur æfa sig að klappa og telja samstöfur/atkvæði. Skrá skal eitt strik fyrir hvert klapp. Til að bæta við æfinguna er hægt að nota hluti í um- hverfinu, t.d. það sem er á borði nemandans, beint fyrir framan hann í stofunni eða hluti sem eru á ákveðnum stað í stofunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=