Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

5 Meta meistaralínu og lita stjörnur. Spora og halda áfram. Strika undir fallega bókstafi og telja þá. Lesa orð og tengja. Draga hring utan um bókstaf, orð eða mynd. Draga línu. Krossa í réttan reit. Finna hljóð. Klappa samstöfur og skrá fjölda. Humlan Blær og táknin Á bls. 2–3 í nemendaefninu er humlan Blær kynnt til sögunnar. Humlan hefur það hlutverk að gefa fyrirmæli og að minna nemendur á markmið í sjálfsmatsverkefnum. Á þessum sömu síðum eru tákn sem sýna einföld fyrirmæli, t.d. um að draga línu, finna hljóð eða spora.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=