Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

37 Þjálfunaræfing Nemendur mega krota frjálst inn í rammann. Það getur verið gott að prófa að krota hægt og rólega til að byrja með og auka síðan hraðann á krotinu smám saman. Þessa æfingu er tilvalið að endurtaka á autt blað, sérstaklega með nemendum sem eiga erfitt með að ná réttum tökum á blýantsgripi, skrifa fast og/ eða eiga í erfiðleikum með fínhreyfingar. Sjálfsmat (sjá inngang) Skrift 1a - kennsluleiðbeiningar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=