Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

18 Þjálfunaræfing Nemendur draga beinar línur á milli punktana. Hver og einn ræður hversu oft hann tengir í hvern punkt. Hljóðavinna Nemendur hlusta eftir fyrsta hljóði í orðum og draga hring utan um viðeigandi myndir. Myndir: sími, ás, ís, sól, átta og Ísland. Gott er að æfa hljóðgreiningu á orðum í umhverfinu í tengslum við þessa æfingu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=