Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

14 Hljóðavinna Nemendur hlusta eftir fyrsta hljóðinu í orðunum og skrifa viðeigandi bókstafi inn í stafa- húsin við hliðina á myndunum. Myndir: áll, ás, sól, stóll, síli og álfur. Þjálfunaræfing Nemendur byrja á að spora ofan í línu og halda síðan áfram með hana inni í hringlaga völundarhúsi. Gott er að hvetja nemendur til að reyna að draga línuna án þess að snerta veggi völundarhússins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=