133 Skrift 1b - kennsluleiðbeiningar Hljóðavinna Nemendur greina í hvaða orðum þeir heyra hljóð tví- hljóðanna au og ei/ey. Tengja á bókstafina í viðeigandi myndir: auga, eyra, bein, saumavél, ausa, lauf. Sjálfsmat (sjá inngang) Nemendur einbeita sér sérstaklega að því að nota grunnlínu og miðlínu rétt og nákvæmlega. Að æfingu lokinni meta nemendur frammistöðu sína út frá áminningunni með því að strika undir fallegustu bókstafina.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=