Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

132 Hugtök: hástafur, lágstafur, krókur, yfirlína, grunnlína, miðlína, undirlína og undirleggur. Innlögn Tvíhljóð sýnd í stafahúsi. Hér er um að ræða upprifjun á stafdráttum sem nemendur hafa þegar lært. Mikilvægt að rifja upp hvernig hástafurinn E og lágstafirnir e, i og y passa inn í stafahúsið. Stafdráttur er sýndur og útskýrður á töflu. Mikilvægt er að nota hugtök yfir hjálpar- línur sem bókstafirnir snerta: yfirlína, miðlína, grunnlína og undirlína. Áminning um grunnlínu og miðlínu í tengslum við sjálfsmat.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=