Skrift 1a og 1b - Kennsluleiðbeiningar

100 Hugtök: hástafur, lágstafur, yfirlína, grunnlína, miðlína, deplar. Innlögn Stafur sýndur í stafahúsi og rætt um hvernig hástafurinn nær upp í ris á meðan lág- stafurinn er á hæðinni. Stafdráttur er sýndur og útskýrður á töflu. Mikilvægt er að nota hugtök yfir hjálpar- línur sem bókstafirnir snerta: yfirlína, miðlína og grunnlína. Vekja skal athygli nemenda á að punktarnir yfir bókstafnum nefnast deplar og að staðsetja þarf þá rétt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=