Skrift 1a

1a Skrift

2 1 1 3 Bb Cc Dd Ðð 1 2 2 3 4Áá 1 1 2 3 2 1 1 1 2 Ee 1 4 2 3 Éé 1 1 2 Ff Gg 2 3 3 3 3 2 2 2 1 Rr Pp 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 2 Tt 2 1 Vv Yy Ww Zz þ Ææ Öö X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oo 2 Jj1 I i Í í1 2 2 2 2 Ll 1 1 1 2 2 Óó Qq 1 1 Úú 2 2 Ss 1 1 2 2 Ýý 1 1 3 1 1 2 2 3 4 Kk 1 Nn Mm1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Þ 2 1 2 Uu 1 1 1 1 2 2 Aa2 2 2 2 1 1 2 1 2 1 3 1 1 1 Hh 1 1 2 3

Nafn:

2 Hæ krakkar! Ég heiti Blær og flögra um síðurnar í bókinni til að leiðbeina ykkur. Skoðið myndirnar og þá sjáið þið hvað á að gera. Meta meistaralínu og lita stjörnur. Spora og halda áfram. Strika undir fallega bókstafi og telja þá. Lesa orð og tengja. Draga hring utan um bókstaf, orð eða mynd. Draga línu. Krossa í réttan reit. Finna hljóð. Klappa samstöfur og skrá fjölda.

Mundu eftir hjálparlínum. Mundu að halda rétt á blýantinum. É Mundu að setja brodd á réttan stað. Mundu eftir miðlínu og grunnlínu. i Mundu að setja depil á réttan stað. Áður en þið byrjið að skrifa er mikilvægt að muna að vanda sig. Gott er að einbeita sér að einu atriði til að meta þegar þið eruð búin að skrifa. Skoðið myndirnar til að hjálpa ykkur að muna. Mundu að byrja efst á bókstafnum. A 3

4 álfur 1 2 3 4Á Mundu að byrja efst. Á Á Á Á Á Á Á Á Á Á Á á á á á á á á á á á á á 1 2

Á Á Hvernig gekk? 5 á á Sporaðu og haltu áfram.

6 Finndu leiðina. á á Hvar heyrir þú ?

Finndu rím. á Á ás lús hús lás bíll kór skór fíll 7 Hvernig gekk?

8 s s s s s s s s s S S slanga Ss 1 1 S S S S S S S S s s S Mundu að byrja efst.

Ss Ss Hvernig gekk? 9 Teiknaðu 10 epli.

10 á Sporaðu og haltu áfram. Finndu fyrsta hljóðið.

ás sá Hvar heyrir þú ? 11 Hvernig gekk?

12 í í í í í í í í í í í í ísbjörn Í í Í Í Í Í Í Í Í Í Í Í Í 1 Í 2 2 Mundu eftir broddi. 1

Íí Litaðu: Íí í í í í í í í í í í s á s í Hvernig gekk? 13 s s s s s s s s á á á í í í í í í í í í í í í í í í í í í

14 Dragðu línur á milli. ís Hvar heyrir þú ? Sísí

álfur Ísland sími ís sól banani kaka skæri stóll skólataska ís ás Klappaðu og teldu. 15 Hvernig gekk?

16 api A A A A A A A A 1 1 2 3Aa a a A A a a a a a a a a a Mundu!

Aa Aa Hvernig gekk? 17 Sporaðu og haltu áfram.

18 Finndu . o e a a r á i í u e g g í s r æ a l ó n k e k á a g s m a a Sporaðu og haltu áfram.

Sísí sá ás. Ása á ís. 19 Hvernig gekk?

20 l l l l l l l l l l l L L L L L L L L L L lás L 1 1 Mundu! l

Ll Ll Sporaðu. Hvernig gekk? 21

22 lás las Óskaðu þér og sporaðu. já nei nei já Hvar heyrir þú ? Lísa

Lísa á lás. Alla á ís. 23 Hvernig gekk?

24 órói 1 1 2 2 Óó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó Ó Ó Ó Ó Ó Ó Ó Ó Ó Ó Mundu að byrja efst. Ó

Óó Óó Hvernig gekk? 25 Sporaðu og haltu áfram.

26 ól Lóa sól sól kanna fiskur mús hús ól diskur panna Sporaðu blómin. Finndu rím.

Óla sá sól. 27 Hvernig gekk? Ása á ól.

28 r r r r r r r r r r R R R R R R R R R R róla Rr 1 1 Mundu að halda rétt. 2

Sporaðu. Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 29 Rr Rr

30 róla rós sár r r ó ó s l l a á s Raðaðu stöfunum rétt. Sporaðu og haltu áfram.

Lóa á rós. Rósa rólar. 31 Hvernig gekk?

32 i i i i i i i i i i i i I I I I I I I I I I I il I i1 Mundu eftir depli. i 2 1

Ii Krotaðu í rammann. Ii Hvernig gekk? 33

34 Finndu síðasta hljóðið. risi Lilli Hjálpaðu apanum að finna eplið. órói i

Alla á ís. Lilli rólar og rólar. 35 Hvernig gekk?

36 ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú Ú Ú Ú Ú Ú Ú Ú Ú úlfaldi Úú 2 2 Mundu eftir broddi. Ú 1 1 Ú Ú

Úú Úú Hvernig gekk? 37 Sporaðu og haltu áfram.

38 úr lúra lús Sporaðu. Hvar heyrir þú ?

Lóa lúrir. Úlli á úr. 39 Hvernig gekk?

40 m m M M mús Mm1 2 Mundu að byrja efst. M m m m m m m m m M M M M M M M 1

Mm Mm Hvernig gekk? 41 Sporaðu og haltu áfram.

42 mús róla sól risi ís órói Lestu og tengdu. sama mús milli Sporaðu og haltu áfram.

Mamma masar í síma. Mói á mús. 43 Hvernig gekk?

44 u u u u u u u u u u u U U U U U U U U U U ugla U 1 1 Mundu! u

Uu Uu m r m s a s m ú r o í í á r a m a u á ó s ó s l r a l m a s mús – mamma – rós – ís – lás – róla Finndu orðin. Hvernig gekk? 45

46 Hvar heyrir þú ? um sull ull Sporaðu og haltu áfram.

Úa og Úlla sulla. Ummi lúrir í rúmi. 47 Hvernig gekk?

48 Ee Mundu að byrja efst. E E E E E E E E E e e E E e e e e e e e e e eðla 1 2 3 2 1

Hvernig gekk? 49 Sporaðu og haltu áfram. Ee Ee

50 sem er eru Sporaðu. ugla fluga órói úlfaldi risi róla fiðrildi fíll Klappaðu og teldu.

Elli les um sel í sól. Emma er í rólu. 51 Hvernig gekk?

52 v v v v v v v v v v v v V V V V V V V V V V Vv 1 1 vísundur Mundu að halda rétt.

Vv Vv Hvernig gekk? 53 Sporaðu og haltu áfram.

54 Dragðu línu á milli. Vala Finndu fyrsta hljóðið. var e vasi

Rósa vill ís í sól. Valur vill líma vasa. 55 Hvernig gekk?

56 O O O O O O O O 1 1 Oo o o O O ormur Mundu að byrja efst. O o o o o o o o o o

Kláraðu að teikna. Oo Oo Hvernig gekk? 57

58 Teiknaðu mynstur. ormur máni dós lús gormur mús fáni rós svo voru vola Finndu rím.

Ormur er í sól. Mosi volar í rúmi. 59 Hvernig gekk?

60 n n n n n n n n n N N N N N N N N N N nashyrningur Nn n n 1 2 1 Mundu!

Nn Nn Hvernig gekk? 61 Sporaðu og haltu áfram.

62 Hvar heyrir þú ? Sporaðu og haltu áfram. nú saman sinni

Músin er einmana. Númi vill rúsínur. 63 Hvernig gekk?

64 ærslabelgur Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ 1 2 Ææ æ æ Æ Æ æ æ æ æ æ æ æ æ Mundu að byrja efst. Æ 1 3 4 2

Ææ Ææ Leystu krossgátuna. Hvaða bókstafir eru fallegastir? Ég taldi bókstafi. 65

66 Teiknaðu ber og teldu. Í krukku eru ber. Æsa Hvar heyrir þú ? mæla væri

Æsa mælir risa. Ævar á næluna. 67 Hvernig gekk?

68 j j j j j j j j j j j j jójó Jj 1 1 2 J J J J J J J J J J J Mundu!

Jj Jj j j j j j j j j j æ Litaðu: Hvernig gekk? 69 v v v v v v v v v v v v v v v v v v v v j æ v

70 Finndu síðasta hljóðið. jól sjá snjór Sporaðu. ó

Jana læsir lás. Jónas á jójó og rós. 71 Hvernig gekk?

72 Til kennara Í námsefninu Skrift 1a og Skrift 1b er lögð áhersla á að skriftarkennsla og þjálfun verði ríkari þáttur í stafainnlögn og fái þar meira svigrúm. Auk skriftarþjálfunar er unnið með hljóðgreiningu, rím, lestur og ritun ásamt skemmtilegum þrautum sem æfa sporun, skriftarhreyfingar, grunnform, fínhreyfingar o.fl. Áður en byrjað er á þessari bók þarf kennari að fara vel yfir inngangsopnu bókarinnar með nemendum til að skoða og útskýra hlutverk humlunnar, hvaða fyrirmæli hún gefur og hvað táknin þýða. Í nemendabók eru tvær gerðir sjálfsmats, annars vegar sjálfsmatsverkefni þar sem ritun há- og lágstafa er æfð og metin út frá ákveðnum markmiðum og hins vegar meistaralína þar sem lögð er áhersla á að nemendur meti vinnu sína út frá öllu því sem þeir hafa lært í skriftarnáminu. Með sjálfsmati er leitast við að efla vitund nemenda um markmið skriftarþjálfunar og hvetja þá til að hafa markmiðin í huga við vinnu sína. Sjálfsmatsverkefni er á síðu tvö með hverjum bókstaf sem þarf að fara vel yfir með nemendum. Humlan Blær nefnir atriði á fyrri síðu sem nemendur eiga að hafa sérstaklega í huga við vinnu sína. Síðan eiga þeir að meta hversu vel þeim gekk að æfa sig í að skrifa há- og lágstafi út frá þeim atriðum sem humlan nefndi. Meistaralínu þarf einnig að kynna vel en þar eiga nemendur að leggja sig sérstaklega fram um að muna eftir öllu sem þeir hafa lært í skrift og nota þekkingu sína til að skrifa vandaða og fallega stafi, orð eða málsgreinar. Nemendur geta valið sér bókstaf, orð eða málsgrein úr æfingunum til að skrifa í meistaralínu. Þegar nemendur hafa lokið við að skrifa í meistaralínu eiga þeir að meta frammistöðu sína með því að lita stjörnur. Skrift 1 – kennsluleiðbeiningar eru á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, midstodmenntunar.is, þar sem sjá má tillögur að innlögn með hverjum bókstaf og útskýringar á þjálfunaræfingum og verkefnum. Skrift - handbók kennara má nálgast á midstodmenntunar.is en þar eru gagnlegar upplýsingar um kennslufræði skriftar, markmiðasetningu, námsmat og fleira. Skriftarvefurinn er hagnýtur safnvefur fyrir kennara þar sem finna má fjölbreytt verkfæri til skriftarkennslu. Á vefnum eru meðal annars gagnlegar upplýsingar um mat á skrift, upplýsingar vegna nemenda sem þurfa aukinn stuðning í skriftarnámi sínu og góð ráð til foreldra ef þjálfa á skrift heima.

ISBN 978-9979-0-2823-9 @ Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir @ teikningar Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir @ aðrar teikningar Shutterstock Ritstjóri: Elín Lilja Jónasdóttir Ráðgefandi læsisfræðingur: Guðbjörg Rut Þórisdóttir Yfirlestur og fagleg ráðgjöf: Freydís Helga Árnadóttir og Margrét Anna Atladóttir grunnskólakennarar, Freyja Bergsveinsdóttir skriftarfræðingur 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja Skrift 1a

40710 Námsefni fyrir byrjendur í skrift þar sem skriftarkennslan er tengd við stafainnlögn. Í þessari bók, Skrift 1a, er unnið með bókstafina á, s, í, a, l, ó, r, i, ú, m, u, e, v, o, n, æ og j. Í Skrift 1b er unnið með bókstafina f, é, h, t, g, ð, ö, b, y, ý, þ, k, d, au, p, ei, ey, x, c, z, w og q. Auk skriftarþjálfunar er unnið með hljóðgreiningu, rím, lestur og ritun. Einnig eru í efninu skemmtilegar þrautir sem æfa sporun, skriftarhreyfingar, grunnform, fínhreyfingar o.fl. Aftast í bókinni eru leiðbeiningar til kennara en ítarlegar kennsluleiðbeiningar eru á vef. Höfundur er Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir Myndhöfundur er Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=