Sköpun - Ritröð um grunnþætti menntunar

Grunnþættir menntunar 63 15 Paul Collard er framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Creativity, Culture and Education sem stendur fyrir verkefninu Creative Partnerships og leggur áherslu á samstarf kennara í opinberum skólum við listamenn og annað fagfólk í skapandi greinum. Verkefnið nær til meira en 2.500 skóla í Bretlandi og var á meðal sex vinningshafa World Innovation Summit for Education 2011. Nýtt verkefni af þessum toga, Well Versed, leiðir saman ljóðskáld og kennara til að ýta undir og styðja skapandi kennslu um ljóð- listina. Sjá nánar á slóðunum http://www.creativitycultureeducation.org , http://www.wise-qatar.org/ node/8387/ og http://wellversedpoetry.co.uk . 16 Guðmundur Finnbogason. (1903). Lýðmentun: Hugleiðingar og tillögur. Akureyri: Kolbeinn Árnason og Ásgeir Pétursson. 17 Sjá bls. 153 í Land, George og Jarman, Beth. (1992). Breakpoint and Beyond: Mastering the Future – Today. New York: Harper Business. 18 Sjá bls. 11 í Matthías Kristiansen. (2010). Gísli Þorsteinsson og Svanborg R. Jónsdóttir staðfærðu. Komdu með í uppfinningarferð: Nýsköpunarmennt: Handbók fyrir kennara í grunnskólum. Kópavogur: Náms- gagnastofnun. 19 Sjá Catterall, James S. (2009). Doing Well and Doing Good by Doing Art: The Effects of Education in the Visual and Performing Arts on the Achievements and Values of Young Adults. Los Angeles, London: Imagination Group/I-Group Books. 20 Um landnámsaðferðina má lesa í Herdís Egilsdóttir. (1987). Kisuland: Samþætt nám 7 og 8 ára barna. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Sjá einnig Herdís Egilsdóttir. (1998). Nýtt land – ný þjóð: Landnámsað- ferðin – samþætting námsgreina í grunnskóla . Reykjavík: Mál og menning. 21 Sjá bls. 52–53 og bls. 71 í Menntamálaráðuneytið. (1988). Börn hafa hundrað mál. Aðalsteinn Davíðs- son þýddi að mestu úr sænsku. [Fylgirit með samnefndri sýningu um leikskólastarf í Reggio Emilia á Ítalíu.] Reykjavík: Menntamálaráðuneytið í samvinnu við Kjarvalsstaði og Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar auk Moderna Museet í Stokkhólmi. 22 Sjá nánar á vefsetri Gljúfrasteins á slóðinni http://www.gljufrasteinn.is/is/um_gljufrastein/fyrir_ gesti/skolahopar/. 23 Sjá The Power of Concentration, viðtal Richard Flaste við Mihaly Csikszentmihalyi í New York Times Ma- gazine, 8. október 1989. Sótt af http://www.nytimes.com/1989/10/08/magazine/the-power-of-con- centration.html. Sjá einnig Csikszentmihali, Mihaly. (1996). Creativity: Flow and the Psychology of Discovery and Invention. NY: Harper Collins. 24 Sjá Amabile, Teresa M. (1996). Creativity in Context. Uppfærsla á eldri bók, The Social Psychology Of Creativity. Boulder, Colorado: Westview Press. 25 Sjá Gísli Þorsteinsson og Rósa Gunnarsdóttir. (1996). Nýsköpun og náttúruvísindi. Reykjavík: Foldaskóli. 26 Sjá Pound, Linda og Lee, Trisha. (2011). Teaching Mathematics Creatively (Learning to Teach in the Primary School Series). New York: Routledge. 27 Sem dæmi má nefna verkefni í stærðfræðinámsefninu Einingu 5, Átta tíu 4, Geisla 2B og Töfrum , í lífs- leikniefninu Að vaxa úr grasi og Að sitja fíl, í ýmsu bókmenntaefni eins og Mér er í mun , í Verklegum æfingum í náttúrufræði fyrir 5.–7. bekk , svo og í námsefni á borð við Leiklist í kennslu og Landafræði tónlistar. Þannig mætti lengi telja. 28 Margar góðar hugmyndir um skapandi nálgun í kennslu og skólastarfi má finna í bókum á borð við Skapandi skólastarf eftir Lilju M. Jónsdóttur, Litróf kennsluaðferðanna eftir Ingvar Sigurgeirsson og Nem- andann í nærmynd – Skapandi nám í fjölbreyttu umhverfi eftir Elínu G. Ólafsdóttur. 29 Byggt á Leikjavefnum þar sem eru hátt í 300 leikir og krækjur á aðra leikjavefi þar sem fjallað er um leiki sem leið í kennslu í nánast öllum kennslugreinum. Sjá nánar á slóðinni http://www.leikjavefurinn.is. 30 Guðmundur Finnbogason. (1903). Lýðmentun: Hugleiðingar og tillögur. Akureyri: Kolbeinn Árnason og Ásgeir Pétursson. 31 Í grein á vefsetri Center for Development and Learning í Louisiana er rætt um þrenns konar hæfni sem þarf til skapandi starfs og boðið upp á tvær tylftir ábendinga um kennslu til sköpunar. Sjá Stern- berg, Robert J. og Williams, Wendy M. Teaching for creativity: two dozen tips . Sótt af http://www.cdl.org/ resource-library/articles/teaching_creativity.php. Sjá einnig Sternberg, Robert J. (1988). The Nature of Creativity: Contemporary Psychological Perspectives . Cambridge University Press.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=