Sköpun - Ritröð um grunnþætti menntunar

SKÖPUN 62 TILVÍSANIR OG HEIMILDIR Hér á eftir fara aftanmálsgreinar til stuðnings og skýringar ýmsum efnisatriðum. Ekki eru taldar aðrar heimildir en þar koma fram. Þegar ekki er vísað til heimilda í reitum sem fylgja meginmáli er byggt á sam- tölum og verkefnum úr umhverfi höfunda. Víða er sótt í viðtöl úr útvarpsþættinum Stjörnukíkinum sem var um árabil á dagskrá Rásar eitt og finna má á vef Ríkisútvarpsins . Þátturinn fjallaði um listir og menningu barna og menntun á því sviði. Umsjónarmaður var Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 1 Magnús Pálsson. (1987). List og listkennsla, Teningur , 3. tölublað. 2 Um mikilvægi listfræðslu fyrir skólastarf má vísa til vegvísis frá ráðstefnu á vegum Menningarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna. Sjá UNESCO. (2006). Road Map for Arts Education: The World Conference on Art Education: Building Creative Capacities for the 21st Century. Lisbon 6–9 March 2006 . Sótt af http://www. unesco.org/new/fileadmin/MULTIMEDIA/HQ/CLT/CLT/pdf/Arts_Edu_RoadMap_en.pdf. Ís- lensk þýðing eftir Jón Hrólf Sigurjónsson fyrir Félag tónlistarkennara er á vefsetri félagsins, á slóðinni http://ft.ki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=2840. 3 Sjá Richard Ings. (1999). All Our Futures: Making it Happen. Conference Report . London: London Education Arts Partnership and the London Arts Board. Sótt af http://www.creativetallis.com/ uploads/2/2/8/7/2287089/making_it_happen.pdf. Benda má á Robinson, Ken (2001 og 2011). Out of Our Minds: Learning to be Creative. West-Sussex: Capstone og Robinson, Ken ásamt Aronica, Lou. (2009). The Element: How finding your passion changes everything. London: Penguin. 4 Byggt á vefsetri Evrópuárs sköpunar og nýsköpunar, EUROPA, European Year of Creativity and Inn- ovation 2009, sótt af slóðinni http://create2009.europa.eu. 5 Byggt á heimildamyndinni El Sistema frá árinu 2009 eftir Paul Smaczny og Mariu Stodtmeier á vegum EuroArts Music International í samvinnu við ARTE France, NHK, SF, TVP, YLE, ETV, Mittel- deutsche Medieförderung og FESNOJIV. Sjá nánar á slóðinni http://www.el-sistema-film.com . 6 Sjá Morgunblaðið . (17. júlí 2011). Geðheilbrigði og geðheilsa á tímamótum. 7 Vefsetur Evrópuárs sköpunar og nýsköpunar á slóðinni http://create2009.europa.eu. 8 Sjá Bureau of Labor Statistics, US Department of Labor. (10. september 2010). Number of Jobs Held, Labor Market Activity, and Earnings Growth Among the Youngest Baby Boomers: Results from a Longitudinal Survey. [News Release.] USDL-10-1243. Sótt af http://www.bls.gov/news.release/pdf/nlsoy.pdf. 9 Vefsetur Evrópuárs sköpunar og nýsköpunar á slóðinni http://create2009.europa.eu. 10 Sjá Roodhouse, Simon. (2006). The Creative Industries: Definitions, Quantification and Practice. Í Christiane Eisenberg, Rita Gerlach og Christian Handke (ritstjórar). Cultural Industries: The British Experience in International Perspective (bls. 13–32). Online. Humboldt University Berlin, Edoc-Server. Sótt af http://edoc.hu-berlin.de/conferences/culturalindustries/proc/culturalindustries.pdf. ISBN 978-3-86004-203-8. 11 Sjá bls. 21 í BOP Consulting. (2010). Mapping the Creative Industries: A Toolkit. British Council´s Creative and Cultural Economy Series, 2. London: British Council. Sótt af http://creativeconomy.britishcouncil . org/media/uploads/resources/mapping_the_creative_industries_a_toolkit_2-2.pdf. 12 Sjá bls. 29 í Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Young. (Maí 2011). Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina. Reykjavík: Samráðsvettvangur skapandi greina, Íslandsstofa, Mennta- og menningar- málaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármálaráðuneytið, Iðnaðarráðuneytið og Efnahags- og við- skiptaráðuneytið. Sótt af http://www.uton.is/wp-content/uploads/2011/05/Kortlagning_2011.pdf. 13 Byggt á viðtölum og heimsókn í Austurbæjarskóla þar sem Pétur Hafþór Jónsson kennari og náms- efnishöfundur hefur annast tónmenntakennslu. 14 National Advisory Committee on Creative and Cultural Education. (1999). All our futures: Creativity, Cult- ure and Education .[Report to the Secretary of State for Education and Employment, the Secretary of State for Culture, Media and Sport.] Sudbury, Suffolk: Department for Education and Employment.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=