Sköpun - Ritröð um grunnþætti menntunar

Grunnþættir menntunar 61 er eðli allra að vera skapandi og þar þarf hver að finna sína leið. Í sköpun felst kraftur sem dýpkar andann og veitir manninum lífshamingju. Þetta á líka við um kennara og skólastarf. Þegar á hólminn er komið skiptir mestu afstaða kennara, atorka og vandaðir starfshættir. Með því að ganga til verka með opinn hug og einlægan vilja má komast langt. Við vonum að þetta rit geti orðið sem flestum gott veganesti á þeirri vegferð. Þakkir Höfundar þakka eftirtöldum ráð, spjall og yfirlestur á ýmsum stigum: Arnþrúði Ösp Karlsdóttur, Ásthildi Björgu Jónsdóttur, Bjarna Daníelssyni, Einari Fal Ingólfssyni, Guðrúnu Hannesdóttur, Halldóru Ingimars- dóttur, Hildigunni Birgisdóttur, Hafdísi Helgadóttur, Ingólfi Arnarssyni, Lani Yamamoto, Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, Sólveigu Aðalsteinsdóttur, Sigrúnu Grendal, Svanborgu R. Jónsdóttur, Sölva Sveinssyni, Þorvaldi Þorsteinssyni og Þórnýju Jóhannsdóttur. Ritnefnd þökkum við góða leiðsögn á öllum stigum og ritnefndarmönnunum Berglindi Rós Magnúsdóttur og Hafsteini Karlssyni margar og þarfar ábendingar undir lokin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=