Sköpun - Ritröð um grunnþætti menntunar
SKÖPUN 36 margbreytilegum arfi vísinda, lista og menningar og glími við hann á jákvæðan hátt. Skapandi starf af öllu tagi byggir á frjórri hugsun og hugkvæmni, ekki síst hæfni til að tengja hluti saman á óvæntan hátt og sjá ný sjónarhorn (e. synthetic ability ). Sköpun krefst líka greinandi hugsunar sem metur kosti og setur þá í sam- hengi (e. analytic ability ) og loks krefst öll skapandi iðja getu til að koma góðum hugmyndum í kring (e. practical ability ). 31 Þetta er ágætt að hafa í huga þegar kemur að skapandi skólastarfi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=