Skilaboð móttekin
52 Þannig gæti Sigga talað mjög fallega um nýja kærastann við foreldra sína og skapað af honum jákvæða ímynd áður en hann kemur fyrst í heimsókn Bara til öryggis Þannig gæti Siggi gert hið sama áður en nýja kærastan kemur í heimsókn; talið upp alla jákvæða kosti hennar Bara til öryggis Allir geta fallið í þessa gryfju, bæði stelpur og strákar, karlar og konur: Að stýra viðtökunum. Bara til öryggis. Á þessum sama grunni byggjast auglýsingar Þær vilja að þú„kaupir“ tiltekna vöru eða viðhorf Þær ganga bara miklu lengra Bara til öryggis: • þær setja vöruna í allsherjar yfirhalningu þannig að hún lítur út fyrir að vera fullkomin ( jafnvel þótt hún sé það alls ekki – jafnvel þótt hún sé stórvarasöm eða óholl) • þær klæða vöruna í óaðfinnanleg og falleg föt • þær stilla lýsinguna þannig að varan líti sem best út • þær láta vöruna aðeins tala um örugg og áhugaverð málefni sem stuða ekki þann sem á hlýðir • þær segja vörunni að setja sig í tilteknar stellingar þannig að hún virki traustvekjandi og áhugaverð • þær segja vörunni að sýna af sér góðan þokka og mannasiði • sumar auglýsingar ganga jafnvel svo langt að sýna alls ekki sjálfa vöruna heldur eitt- hvað allt annað, eitthvað sem er jákvætt og fallegt
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=