Skilaboð móttekin

2. hluti 41 Myndið þriggja manna hópa • Veljið manneskju til að fjalla um, t d þekktan einstakling Hver nemandi fær nokkrar mínútur til að skrifa á blað fimm atriði (hvorki fleiri né færri) sem einkenna þann sem er til umfjöllunar, einhver sérkenni sem eru dæmigerð fyrir viðkomandi • Dæmi um sérkenni geta verið hárlitur, fas, hæð, áhugamál o þ h Ljúkið verkefninu með því að bera saman hvaða atriði voru skráð Hópverkefni Þessar fréttir hafa með unglinga að gera Geturðu séð mun á því hvernig er talað um unglinga núna og áður fyrr? Skoðaðu t d blaðsíðuna þar sem stendur „Unglingar eru réttlaus stétt“ Hvernig finnst þér þessi framsetning? En myndskreytingin? Finndu forsíðuna á timarit is og skoðaðu sjálfa umfjöll- unina á bls 14–15 (Vísir, 11. nóvember 1978.)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=