Skilaboð móttekin

40 Það getur verið mjög skemmtilegt og fræðandi að skoða á hvaða hátt fyrirsagnir og myndskreytingar hafa áhrif og stýra því hvernig við lesum hlutina Mat blaðamanna og ljósmyndara á því hvað er krassandi frétt eða myndbirting breytist líka eftir tíðarandanum. Sjáðu t d fréttina um hestinn sem trylltist Fyrirsögnin er krassandi og það er stóra myndin líka, en hvað finnst þér ummyndina af lög- reglumönnunum? Er hún spennandi? Eða bara alls ekki? • Veljið eina millifyrirsögn í hægri dálkinum og skrifið stutta frétt (100 orð) • Flettið nokkrum dagblöðum og tímaritum saman Finnið dæmi um leiðandi fyrirsagnir og mynd- skreytingar sem hafa mikil áhrif á frásögnina • Ræðið um það hvernig annað myndaval hefði haft önnur áhrif Paraverkefni Fyrirsagnir og myndskreytingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=