Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

85 Hlið Kennarinn stýrir æfingunni. Nemendur ganga um rýmið og passa að hvergi sé autt svæði. Þeir eru sífellt á hreyfingu. Nemendur eiga að finna hlið til þess að hreyfa sig í gegnum/ fara á milli, hliðin myndast á milli tveggja nemenda. Aldursstig: 5.–10. bekkur. Markmið æfingarinnar er að: − auka leikni nemenda í að sjá mynstur. − auka rýmisvitund. − nemendur myndi tengsl hver við annan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=