Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

5 RÝMI Kaflinn Rými fjallar um líkamann í ólíkum rýmum. Rými umlykur okkur en er líka plássið sem við tökum með líkama okkar, hvort sem við erum á hreyfingu eða í kyrrstöðu. Við getum ferðast um rýmið í ólíkar áttir, á ólíkum plönum í mismunandi stærðum og dreift athygli okkar eða einbeitt okkur að einhverju einu. Hreyfihugtakið rými skiptist í nokkra undirkafla og þeir eru almennt, persónulegt og innra rými , plönin þrjú , stærð , stefnur og fókus .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=