Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

77 Þyngd Þyngdaraflið heldur okkur á jörðinni og er alltaf að toga líkamann niður. Þegar talað er um þyngd í dansi er átt við líkamsþyngd okkur og vöðvaafl og hvernig við notum það í mótstöðu eða gegn þyngdaraflinu. Við notum mismunandi áreynslu (vöðvaafl) eftir athöfnum. Þyngd hefur ólíka eiginleika, hún getur verið þung og létt og allt þar á milli.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=