Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

67 Tengsl Í dansi eru mynduð tengsl til dæmis með notkun hluta, milli einstaklinga og með sjálfum sér. Tengsl myndast með snertingu, augnsambandi eða með því að skynja umhverfið í kringum sig (hluti, rými, manneskjur). Gilbert (2015) nefnir nokkur orð sem geta hjálpað að mynda þessi tengsl. Þau eru: yfir, undir, í kringum, í gegnum, fyrir ofan, fyrir neðan, á milli, við hliðina á, nálægt, fjarlægt, inni, úti, saman, í sundur o.s.frv. Þegar við myndum tengsl með öðrum er hægt nýta sér hugtök eins og: speglun, skuggi, andstæða og samstilling (e: union ). EINSTAKLINGAR LÍKAMSPARTAR HLUTIR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=