Skapandi dans - Handbók fyrir kennara
3 LÍKAMINN Kaflinn Líkaminn leggur áherslu á sjálfan líkamann og hvað hann gerir. Líkaminn er verkfæri okkar til þess að tjá okkur og hafa samskipti í gegnum hreyfingu. Hægt er að skipta hreyfihugtakinu líkama í fjóra undirkafla. Þeir eru líkamshlutar , jafnvægi , form og tengsl .
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=