Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

1 UPPHAF Það er ýmislegt hægt að gera til þess að byrja kennslustund í skapandi dansi. Hér á eftir koma nokkrar uppástungur. Sumar þeirra henta fyrir nemendahópa sem þekkjast ekki vel innbyrðis eða fyrir kennara sem er að taka við nýjum hópi nemenda. Æfingarnar eru margar og fjölbreyttar svo það ætti að vera hægt finna æfingu sem hentar hverju sinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=