Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

151 Ástundun Þátttaka og virkni Frumkvæði og sjálfstæð vinnu- brögð Þátttaka í skapandi ferli Samvinna í hópavinnu GÁTLISTI Nafn Framúr- skarandi Hæfni náð Á góðri leið Annað Þarfnast þjálfunar Símat Símat er mat kennarans þar sem hann getur fylgst með nemendum yfir önnina. Hann getur annað hvort nýtt sér gátlista til þess að fylla út eða skráð niður hjá sér mikilvægar upplýsingar. Hann getur þá fylgst með virkni, ástundun, samvinnu og framvindu nemenda í kennslustundum (Armstrong, 2000). Kennarinn skráir þessar upplýsingar niður jafnt og þétt yfir önnina. Í lok annar fá nemendur skriflega umsögn frá kennara um hvað hefur gengið vel og í hverju þeir mega bæta sig.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=