Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

149 Jafningjamat Jafningjamat er þegar nemandinn metur samnemendur sína, oftast í hópavinnu, og skilar mati sínu til kennarans. Þettamat er oft í formi gátlista sem nemendur fá frá kennara ásamt því að þurfa að skrifa stutta umsögn um viðkomandi. Þetta er ekki auðvelt svo það er gott fyrir nemendur að nota matsaðferðir af þessu tagi oftar en einu sinni yfir önnina. Þetta þarf að þjálfa; að rýna til gagns. Kennarinn leggur líka sérstaka áherslu á að nemendur sýni hver öðrum og sjálfum sér sanngirni þegar þeir gera matið (Sigrún Björk Cortes o.fl ., 2016). Sýndi frumkvæði Tók þátt í hug- myndavinnu og skipulagningu Tók virkan þátt í úrvinnslu og þróun Samvinna í hópavinnu Tók þátt í flutningi eða lokaskýrslu JAFNINGJAMAT Nafn hópsins/nafn hópfélaga Hefur lagt verulega af mörkum Hefur lagt nokkuð af mörkum Léttvægt framlag Uppbyggileg umsögn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=