Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

147 Dæmi um sjónrænt sjálfsmat sem gæti nýst nemendum sem eiga erfiðara að tjá sig með orðum eða í rituðu máli. Kennarinn væri til taks fyrir þá nemendur sem þyrftu á því að halda. Hvernig vann ég í kennslustundum? Er ég ánægð/ur með frammistöðu mína í kennslustundum? Hvernig fannst þér samstarfið ganga í hópavinnu? MJÖG VEL VEL EKKI NÓGU VEL ILLA MJÖG ILLA JÁ OFTAST STUNDUM SJALDAN NEI MJÖG VEL VEL EKKI NÓGU VEL ILLA MJÖG ILLA SJÁLFSMAT Nafn Sjónrænt sjálfsmat

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=