Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

145 Sjálfsmat Sjálfsmat er þegar nemandinn fær að meta sína eigin frammistöðu. Kennarinn getur gefið nemandanum t.d. spurningalista eða gátlista til þess að gefa honum tækifæri til þess að líta inn á við og meta framlag sitt. Kennarinn getur þá séð hvað nemandinn hefur lært, hvar hann stendur og hvernig hann metur sína eigin vinnu (Sigrún Björk Cortes, Björgvin Ívar Guðbrandsson, Margrét Hugadóttir og Torfi Hjartarson, 2016).

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=