Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

141 Kennslustund fyrir efsta stig, unglingastig Þema: Afl: þyngd Nemendur: 8.–10. bekkur Kennslustund: 40 mínútur Upphitun 5 mínútur — Tékk inn: Þráðurinn, bls. 20 — Hrista sig, bls. 34 Kanna þemað 5 mínútur Þyngd: „Þegar við notum þyngd í dansi er oftast átt við vöðvaafl okkar og hvernig við notum það í mótstöðu. Við notum mismunandi áreynslu eftir athöfnum. Getið þið gefið mér dæmi um þyngd ólíkra hluta? Hvað gerist ef við líkömnum þessa hluti? Finnum við einhvern mun?“ Kennar- inn sýnir nemendum útskýringarmyndir. Æfa færni 10 mínútur (nota að minnsta kosti tvær æfingar) — Kasta á milli, bls. 78 — Krossa yfir gólfið, bls. 78 — Gefa þyngd, bls. 79 Sköpun 15 mínútur — Að teikna með þyngd, bls. 79 Lok 5 mínútur — Uppgötva líkamann, bls. 124 — Tékk út: „Hvað var áhugaverðast? Hvað reyndi á í tímanum?“ bls. 129

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=