Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

137 Upphitun 5 mínútur — Tékk inn: Þú ert ég og ég er þú, bls. 20 — Ég sem hreyfing, bls. 25 — Hugardans, bls. 27 Kanna þemað 5 mínútur Rými: „Hvaðer rými?Getur einhver sagtmér hver ermunurinn á persónulegu rými og almennu rými? Í persónulega rýminu getum við ímyndað okkur að við séum inni í bolta sem umlykur okkur. Hvernig getum við hreyft okkur? En í almenna rýminu?“ Kennarinn sýnir nemendum útskýringarmyndir. Æfa færni 10 mínútur (nota að minnsta kosti tvær æfingar) — Almennt rými – persónulegt rými – innra rými: Ég mundi einungis nota persónulegt og almennt rými fyrir þennan aldurshóp, bls. 86 — Hreyfingar úr almenna og persónulega rýminu, bls. 87 — Speglun, bls. 68 Sköpun 15 mínútur — Kort, bls. 88 Lok 5 mínútur — Ást, bls. 123 — Tékk út: „Hvað var áhugaverðast? Hvað reyndi á í tímanum?“ bls. 129 — Mantra: „Sól úti, sól inni, sól í hjarta, sól í sinni, sól í sálu minni,“ bls. 126 Þema: Rými: persónulegt og almennt rými Nemendur: 1.–4. bekkur Kennslustund: 40 mínútur Kennslustund fyrir yngsta stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=