Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

135 Uppbygging kennslustunda Uppbygging kennslustunda er innblásin af Anne Green Gilbert (2019) og hugmyndir hennar eru nýttar í flestum kennslustundum, nema þegar unnið er með heildstæð ferli. Uppbyggingin skiptist í fimm þætti og þeir eru: upphitun, kanna þemað, æfa færni, sköpun og lok . Tímalengd hvers hlutar fer eftir tíma kennslustundarinnar og áherslum kennarans.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=