Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

123 Ást Kennarinn stýrir æfingunni. Nemendur standa í hring. Æfingin snýst um að gefa sér ást og umhyggju og vera ánægður í eigin skinni. Nemendur byrja að strjúka sér umallan líkamann: höfuð, andlit, eyru, hár, brjóstkassa, hendur, olnboga, úlnlið, fingur, maga, mjaðmir, rass, læri, hné, kálfa, sköfl- unga, ökkla, hæla, tær og iljar. Því næst er klipið og síðan klappað yfir sömu líkamshluti. Síðan gefa sér allir faðmlag, tekið er utan um sig með krosslagðar hendur og haldið í minnsta kosti 12 sekúndur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=