Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

121 8 LOK Mikilvægt að taka sér tíma til þess að enda kennslu- stundina, annaðhvort með því að rifja upp það sem gert var í tímanum eða með því að gera æfingar með nemendum þar sem þeir fá tíma til að kjarna sig. Lok skiptist í nokkra undirkafla og þeir eru s lökun , mantra , kveðjudansinn , teygjur og tékk út .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=