Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

120 Þegar dansinn er tilbúinn er alltaf hægt að breyta honum og bæta hann. Það er til fjöldinn allur af verkfærum sem nemandinn gæti nýtt sér til þess að vinna meira með dans- verkið sitt. Hann gæti t.d. hugsað um: — mismunandi eiginleika hreyfinga (stórar og litlar hreyf- ingar). — flæði. — bæta við smáatriðum, t.d. áherslum. — staðsetningu áhorfenda. — fókus. — að nota ólík mynstur. — að nota allt rýmið. — hraðabreytingar í hreyfingum. — kanon. — að endurtaka hreyfingar. — að klippa og líma dansinn. — að bæta við rödd. — að bæta við hljóðum. — að frjósa. — tónlistina. Að gera dansinn með eða án tónlistar. Einnig hægt að búa til sín eigin tónlist (búkhljóð eða upptaka). — form hreyfinga. — að nota leikmuni. Dæmi um æfingar í bókinni þar sem nemandinn fær að skapa eigin hreyfingar: — Sóló-dansarinn, skugginn og danshöfundurinn, bls. 44 — Fiskitorfan, bls. 48 — Keðja, bls. 51 — Líkamspartadansinn, bls. 56 — Vélin (Uppfinningamaðurinn), bls. 57 — Jógastellingar, bls. 61 — Hlutir og tengsl, bls. 69 — Gefa þyngd, bls. 79 — Að ferðast um rýmið, bls. 90 — Kanon, bls. 107 — Skapa sameiginlegt handaband, bls. 108

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=