Skapandi dans - Handbók fyrir kennara

96 Stefnur Í hversu margar áttir komumst við? Fram, aftur, hliðar, áfram, upp og niður, ská . Þegar er talað um ská (e: diagonal ) framköllum við þrívídd þar sem líkaminn teygist í þrjár áttir. Líkaminn getur einnig ferðast í mismunandi stefnum t.d. sikksakk, beint, hlykkjótt og hvasst.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=