Skali 3b kennarabók
Skali 3B Kennarabók • 8542 • © 2017 Menntamálastofnun VIII Yfirlit yfir efnisþætti Skala 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Kafli 1 Tölur og talnareikningur – veldi – eiginleikar talna – þáttun, deilanleiki – rétt röð reikniaðgerða – hugareikningur og slumpreikningur – neikvæðar tölur Talnareikningur – veldi með neikvæðum veldisvísum – tölur á staðalformi – óræðar tölur, ferningsrætur – prósentustig – meira en 100 prósent Persónuleg fjármál – laun, fjárhagsáætlun og bókhald – virðisaukaskattur – lán og sparnaður – debetkort og kreditkort – virðisbreyting Kafli 2 Rúmfræði – punktur, lína, horn – hefðbundnar rúmfræði- teikningar, með hringfara og reglustiku – rúmfræðilegir staðir – mælingar og útreikningar á stærð horna – hnitakerfið – samhverfa í hnitakerfinu og utan þess Föll – hugtökin fall og breyta – mismunandi framsetningar falla (töflur, gröf, formúlur, texti, f(x)) – línuleg föll, hallatala og fasti – topp- og botnpunktar (hæsta og lægsta gildi) – föll og gröf sem stærð- fræðilíkön Rúmfræði og hönnun – þríhyrningsútreikningar – Pýþagórasarreglan – einslögun – kort og mælikvarði – vinnuteikningar – fjarvíddarteikningar – tækni, listir og arkitektúr – gullinsnið Kafli 3 Almenn brot, tugabrot, prósent – hugareikningur og blaðreikningur – reikniaðgerðirnar fjórar með almennum brotum og tugabrotum – stærsti sameiginlegi þátturinn og minnsta sameiginlega margfeldið – breyta tölum, sem skrifaðar eru á forminu almenn brot, tugabrot eða prósentur, úr einu forminu í annað – samanburður á stærðum talna Mál og mælieiningar – námundun og markverðir tölustafir – hlutfallareikningur – tímaúteikningar – reikningur með samsettum einingum Algebra og jöfnur – línulegar jöfnur og línuleg jöfnuhneppi – formúlureikningur – bókstafareikningur – þáttun – ferningsreglurnar – ójöfnur Kafli 4 Tölfræði – söfnun gagna og kynning niðurstaðna – gildi sem lýsa miðsækni og dreifinguu Rúmfræði og útreikningar – flatarmál og ummál – rúmfræði hrings – fleiri rúmfræðilegir staðir – þrívíddarrúmfræði, eigin- leikar og einkenni rúmfræðiforma Föll – annars stigs föll – öfugt hlutfall Kafli 5 Algebra og jöfnur – talnamynstur, alhæfing – bókstafareikningur með og án sviga – línulegar jöfnur, uppsettar og óuppsettar Líkur og talningarfræði – Vennmynd, sammengi, sniðmengi og fyllimengi – líkindareikningur með talningu – krosstöflur og líkindatré – lögmál stórra talna – umraðanir, að draga hluti með eða án endurtekningar Líkur – frá reynslu til líkinda – tilraunir og hermitilraunir – samsettir atburðir – draga hluti með og án skila – andstæðir atburðir (fylliatburðir) – líkur í spilum
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=